SKÁLDSAGA Á ensku

The Mind of Mr J. G. Reeder

The Mind of Mr J. G. Reeder er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932), en hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar. Sagan kom fyrst út árið 1925 og er önnur sagan í bókaröðinni um lögreglumanninn J. G. Reeder.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2023
BLAÐSÍÐUR:
bls. 156

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :